Fjölskyldumeðferðarstofa Margrétar Grímsdóttur

Á meðferðarstofunni er boðið upp á einstaklings-, para- og fjölskyldumeðferð.  Ég er menntuð sem klínískur félagsráðgjafi og hjúkrunarfræðingur, auk þess sem ég hef lokið framhaldsnámi í fjölskyldumeðferð.

Í meðferðinni er hægt að vinna með t.d. eftirfarandi:

  • Samskipti og samskiptaerfiðleika
  • Að byggja upp traust í samböndum
  • Að setja mörk
  • Meðvirkni
  • Streitustjórnun hjá einstaklingum og í samböndum
  • Hluttekningaþreytu í starfi (einkum fyrir heilbrigðisstarfsfólk)
  • Kulnun í starfi og/eða einkalífi

Einnig býð ég upp á fjölskyldumeðferð fyrir fjölskyldur einstaklinga með geðræn vandamál.

Ég er staðsett í Síðumúla 33, 2. hæð, 108 Reykjavík

Tímapantanir í síma 849-8537 eða á netfanginu margret@fjolskyldur.is

Ein hugrenning um “Fjölskyldumeðferðarstofa Margrétar Grímsdóttur

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>